Épisodes

  • #41 - Óli og Lil Basti að yappa (Bonus Episode)
    Aug 10 2024

    vorum bara að tala svo ákvöddum að taka upp þátt fyrir þjóðhátið, basicly bara tala um þjóðhátíð og fm ævintýrið so far

    Afficher plus Afficher moins
    45 min
  • #40 - BEST OF SÍMAÖT
    Apr 24 2024
    1,5 tími, bara símaöt, shit
    Afficher plus Afficher moins
    1 h et 37 min
  • #39 - Ezzi & Skari B
    Apr 17 2024
    Tiktok bræðurnir Ezzi og Skari B eru mættir og komu með rosalegar sögur, spjölluðum um ævintýrið með Joshua aka WorldOfTshirts seinasta sumar og fórum í helling af liðum
    Afficher plus Afficher moins
    1 h et 5 min
  • #38 - Ásdís Rán (Ice Queen)
    Apr 10 2024
    ísdrottningin og forsetaframbjóðandinn er mætt og kemur með rosalegustu sögur sem við höfum heyrt, búlgarískamafían, lögreglu þyrla að elta hana, kanye west, ronaldinho, chrish hemsworth og fleiri góðir koma við sögu og auðvitað playboy saga já sæll
    Afficher plus Afficher moins
    59 min
  • #37 - Símaöt PART 2
    Apr 7 2024

    þið vilduð það aftur, you got it

    Afficher plus Afficher moins
    1 h et 22 min
  • #36 - Gellukast
    Apr 3 2024
    Svakalegur þáttur í dag! Gellurnar úr awardwinning gellupodcastinu GELLUKAST eru mættar, Brynhildur og Sara mættu með alvöru þátt, svakalegar spurningar og mikið af góðum pælingum!
    Afficher plus Afficher moins
    1 h et 14 min
  • #35 - Gummi Ben
    Mar 27 2024
    Talandi um rándýran gest, besti lýsandi Íslandssögunnar, fyrrverandi fótboltamaður, sjónvarpsstjarna & svona 1000 hlutir í viðbót, kóngurinn sjálfur GUMMI BEN er mættur . Shit hvað þetta var rándýr þáttur þar sem co host Guðjón Smári tók öll völd með sínum liðum
    Afficher plus Afficher moins
    1 h et 3 min
  • #34 - GudjonDaniel
    Mar 20 2024

    wow, youtube kóngur Íslands er mættur og mætti með rosalegar sögur, allt frá því þegar hann og KSI voru góðir vinir og til að allt flundraðist, ræddum fifa, youtube lífið fótbólta, lífið, tónlist og allt í heimi


    eins og glöggir sjá er cameran á mér í fokki en gleymdi breyta stillingu


    Afficher plus Afficher moins
    1 h et 7 min