Épisodes

  • #3 Snorri Agnarsson
    Oct 24 2025

    Viðtal við Snorra Agnarsson prófessor.

    Átti mjög gott spjall við Snorra Agnarsson, prófessor í tölvunarfræði, um lífið og forritun. Það er magnað að hugsa til þess að Snorri lauk doktorsprófi árið 1985 – heilum áratug áður en forritunarmálið Java varð til!


    Afficher plus Afficher moins
    1 h et 39 min
  • Biggi Stæ byrjar á Onlyfans - Nördkastið reunion þáttur-001
    Jul 21 2025

    Eftir 2 löng ár er loksins komið að reunion þætti nördkastsins. Podcast undrabörnin eru snúin aftur með þrusuþátt þar sem þeir fara m.a. yfir brósaferð til Tælands, Nörd vikunnar og uppREISN Bigga Stæ 😱.


    Allir eru að tala um þetta og þú vilt ekki láta þetta framhjá þér fara!

    Afficher plus Afficher moins
    1 h et 32 min
  • #2 Nördaspjall með Svövu, Robba og Óla
    Apr 11 2025
    1 h et 3 min
  • #1 Röskva vs Vaka
    Apr 11 2025

    Í þessum eldfima þætti mæta til okkar þeir Ármann Leifsson, Kosningastjóri Röskvu og Júlíus Viggó Ólafsson, Oddviti Vöku. Í þættinum ræðum við um hin ýmsu málefni sem snerta kosningabaráttu hreyfinganna tveggja og rýnum í ráðgátur sem að hlustandi ber að eiga.

    Afficher plus Afficher moins
    1 h et 26 min
  • 13 - Lokahóf Nördkastsins (pt. 2)
    Aug 30 2023
    Annar hluti af lokahófi Nördkastsins. Tilfinningaþrungin 51 mínúta þar sem strákarnir rifja upp gamlar minningar og heimsækja rætur Nördkastsins inni í kjallaranum hjá mömmu hans Jón Baðvarðs, þar sem fyrstu þættirnir voru teknir upp. Hinkrið þangað til í lok þáttarins fyrir óvænta uppákomu!
    Afficher plus Afficher moins
    51 min
  • 12 - Lokahóf Nördkastsins (pt. 1)
    Aug 30 2023
    Eftir blóð, svita og tár er komið að endalokum. Fyrsti hluti af tveim í seinasta þætti Nördkastsins. Strákarnir fagna einnig fjölbreytileikanum með spurningakeppni og margt fleira í viðeigandi Pride þema.
    Afficher plus Afficher moins
    49 min
  • 11 - Próflokarugl og sumarið komið
    May 10 2023
    Eftir blóð, svita og tár eru strákarnir nýkomnir í sumarfrí eftir að hafa tekið sitt seinasta lokapróf fyrir BSc. gráðu í hugbúnaðarverkfræði. Þeir skipta á liðum og taka liðina hjá hvort öðrum og bara almenn trúðalæti.
    Afficher plus Afficher moins
    1 h et 33 min
  • 10 - Biggi Stæ s*x tape leaked
    May 5 2023

    Alvöru stemningsþáttur þar sem strákarnir velta steinum og ræða stóru málin áður en þeir skottast á aðalfund Nörd. Okkar besti gjaldkeri og góður vinur Ásgeir kíkir einnig við og ræðir peningasvindl.

    Afficher plus Afficher moins
    1 h et 12 min